Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raunkostnaður
ENSKA
actual level of cost
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Annað hvert ár frá því að þessi reglugerð kemur til framkvæmda skal framkvæmdastjórnin, að höfðu samráði við Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunina og, eftir atvikum, aðrar evrópskar eftirlitsstofnanir, endurskoða hvort prósentugildið sem um getur í 2. mgr. sé fullnægjandi. Framkvæmdastjórnin skal einkum taka tillit til raunkostnaðar og breytinga á raunkostnaði og -gjöldum og áhrifanna á tiltækileika samevrópskra séreignarafurða.

[en] Every two years from the date of application of this Regulation, the Commission shall, after having consulted EIOPA and, where applicable, the other ESAs, review the adequacy of the percentage value referred to in paragraph 2. The Commission shall, in particular take into account the actual level and changes in the actual level of costs and fees and the impact on the availability of PEPPs.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira